Fjallið 2020
Posted by admin | feb 24, 2020 | Leiksýning | 0 |
- Fréttir
Nýliðanámskeið í október
Leiklistarnámskeiði hefur verið frestað í kjölfar þess að neyðarástandi vegna Covid-19 hefur verið lýst yfir af Almannavörnum. Við munum gefa okkur 3 vikur og taka stöðu mála þá. Í október hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Hörður Sigurðarson sem kennt hefur á svipuðum námskeiðum hjá leikfélaginu undanfarin ár. Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í senn í 6 skipti og aldurstakmark er 21 árs. Námskeiðsgjald er 12.000 kr. en skráðir félagsmenn greiða 5.000 kr....
-
Unglinganámskeið
by Örn Alexandersson | sep 14, 2020 | Fréttir, Námskeið | 0 |
-
-
-
Fjallið 2020
by admin | feb 24, 2020 | Leiksýning | 0 |
Markvert
Útskráð(ur)Stjörnuljósakvöld 4. janúar
Að venju heldur Leikfélag Kópavogs sitt árlega Stjörnuljósakvöld fyrsta laugardag á nýju ári. Þar munu leikfélagar, vinir og vandamnenn halda upp á afmæli félagsins (sem er reyndar 5. janúar) og fagna saman nýju ári. Leikdagskráin Á sama bekk verður flutt en hún samanstendur af leikþáttunum Komið og farið, Um það sem skiptir máli og Á sama bekk. Einnig troða upp No name dúettinn og að sjálfsögðu mun Leikhúsbandið láta stjörnuljós sitt skína. Gleðin verður haldin í Leikhúsinu Funalind 2 og húsið opnar kl. 19.00. Eitthvað af veitingum verður selt á staðnum en einnig má taka með nesti....