• Fréttir

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 15. júní

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 15. júní kl. 19.30 í Leikhúsinu að Funalind 2. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Lög LK er að finna hér. Nýir og gamlir félagar hvattir til að...

Markvert

Útskráð(ur)

Stjörnuljósakvöld 4. janúar

Að venju heldur Leikfélag Kópavogs sitt árlega Stjörnuljósakvöld fyrsta laugardag á nýju ári. Þar munu leikfélagar, vinir og vandamnenn halda upp á afmæli félagsins (sem er reyndar 5. janúar) og fagna saman nýju ári. Leikdagskráin Á sama bekk verður flutt en hún samanstendur af leikþáttunum Komið og farið, Um það sem skiptir máli og Á sama bekk. Einnig troða upp No name dúettinn og að sjálfsögðu mun Leikhúsbandið láta stjörnuljós sitt skína. Gleðin verður haldin í Leikhúsinu Funalind 2 og húsið opnar kl. 19.00. Eitthvað af veitingum verður selt á staðnum en einnig má taka með nesti....