Á mörkunum frumsýnt

Laugardaginn 12. apríl frumsýnir Leikhópur Hlutverkaseturs sýninguna Á mörkunum – Leiksýningu spunna úr textum og tónlist í tómu rugli í leikstjórn Trausta Ólafssonar. Sýnt er í Leikhúsinu Funalind 2 og er sýnt kl. 15.00 og aftur kl. 16.30. Sýningin er liður í List án landamæra og er frítt inn á viðburði hátíðarinnar.
Lesa nánar: Á mörkunum frumsýnt10

0 Slökkt á athugasemdum við Á mörkunum frumsýnt 470 11 apríl, 2014 Fréttir apríl 11, 2014

Stiklur úr sýningum