Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2013 – Fundargerð

Haldinn í Funalind 2,  20. júní 2013. Mættir eru 11 fundarmenn.

1. Hörður Sigurðarson formaður setti fundinn.

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara:
a) Kosinn er fundarstjóri fundarins: Jónheiður Ísleifsdóttir.
b) Kosinn er ritari fundarins: Helga Björk Pálsdóttir.

3. Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Hörður Sigurðarson formaður les upp. Engar athugasemdir gerðar við skýrslu.

4. Skýrslur nefnda lesnar upp.Sjá skýrslu stjórnar.

5. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. Héðinn Sveinbjörnsson gjaldkeri leggur fram reikninga. Reikningar eru samþykktir.

6. Stjórnarkjör
a) Héðinnkosinnvaraformaður.Örn(til2ára)og Arnfinnur (til 1 árs í stað Bjarna Daníelssonar) kosnir í stjórn.
b) Anna Margrét, Helga Björk og Jónheiður kosnar í varastjórn. Kosning hússtjórnar

7. Hörður leggur til að stjórn verði falið að skipa hússtjórn. Samþykkt.

8. Kosning tveggja endurskoðenda og eins til vara.
a) Núverandi endurskoðendur Huld Óskarsdóttir og Ragnhildur Þórhallsdóttir gefa kost á sér áfram. Samþykkt. Birna Mjöll Rannversdóttir kjörin til vara.

9. Aðrarkosningar.Ekkieruaðrarkosningar.

10.Lagabreytingar. Engar lagabreytingar liggja fyrir.

11.Ákvörðun félagsgjalda. Stjórn leggur til að þau verði óbreytt 2500 kr. Það er samþykkt.

12.Önnur mál.
a) Fráfarandigjaldkerivillminnafélagsmennáað borga félagsgjöld.
b) Formaður minnir á vinnudag í leikhúsinu 29.júní nk. Unnið verður í leikhúsinu yfir daginn og grillað saman í lok dags. Þetta verður auglýst betur í fréttabréfinu.
c) Rætt lauslega um næsta leikár.

15.Fundargerð lesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 21.23.
Helga Björk Pálsdóttir ritaði.

0 Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2013 – Fundargerð 39 20 júní, 2013 Aðalfundargerðir, Innra starf júní 20, 2013

Sýningadagatal

september 2017

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
  • Snertu mig ekki! -…
16
17
  • Snertu mig ekki! -…
18
19
20
21
22
  • Snertu mig ekki! -…
23
24
  • Snertu mig ekki! -…
25
26
27
  • Snertu mig ekki! -…
28
29
30
My Tickets is currently in testing mode. No financial transactions will be processed.