Átt þú frímiða á Þrjár systur

Við minnum á að aðild að félaginu fylgir 1 frímiði á allar uppsetningar félagsins. Ef þú ert skuldlaus félagsmaður átt þú sem sé frímiða á Þrjár systur. Miðapantanir skal senda á midasala@kopleik.is. Taka fram nafn og sýningu og auðvitað að þú sért félagsmaður. Sýningaplan má finna hér.

0 Slökkt á athugasemdum við Átt þú frímiða á Þrjár systur 474 18 febrúar, 2014 Fréttir febrúar 18, 2014

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum