Félagsgjald LK

Rukkanir vegna félagsgjalda voru sendar í heimabanka í síðustu viku. Sent var á stóran hóp fólks sem starfað hefur með félaginu eða sýnt hefur því sérstakan áhuga á undanförnum árum. Þeir sem vilja biðjast undan rukkun í heimabanka eru beðnir um að senda póst á lk@kopleik.is. Þeir sem vilja greiða félagsgjald en hafa ekki fengið rukkun geta sent póst á sama netfang.

0 Slökkt á athugasemdum við Félagsgjald LK 570 29 september, 2009 Fréttir september 29, 2009

Stiklur úr sýningum