Námskeið

21 ágúst

Leiklistarnámskeið fyrir 11-12 og 13-16 ára

Leiklistarnámskeið fyrir börn og unglinga hefjast 10. sept. og standa til loka nóvember. Námskeiðin eru annarsvegar fyrir aldurinn 11-12 ára og hinsvegar fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára. Námskeið verða...
21 ágúst, 2014 meira
09 apríl

Viltu læra leiklist eða leikritun?

Nokkur pláss hafa losnað á tveimur námskeiðum í sumar í Leiklistarskóla BÍL. Annarsvegar er það á Leiklist I sem Ágústa Skúladóttir kennir og hinsvegar Leikritun II sem er í umsjá...
09 apríl, 2014 meira
09 apríl

Leiklistarnámskeið/kynning í Leikhúsinu

Guðrún Sóley sem hefur starfað með leikfélaginu og er nú nemandi í leiklist við Royal Conservatoire of Scotland (betur þekktur sem Royal Scottish) heldur leiklistarnámskeið í Leikhúsinu Funalind 2 á...
09 apríl, 2014 meira
09 apríl

Ert þú á leið í Leiklistarskóla BÍL?

Eins og venjulega mun leikfélagið styrkja félagsmenn til náms í Leiklistarskóla BÍL í sumar. Upphæðin fer eftir fjölda umsækjanda. Skilyrði fyrir styrk eru að viðkomandi sé skuldlaus meðlimur, hafi starfað...
09 apríl, 2014 meira
01 mars

Leiklistarnámskeið fyrir nýliða

Mánudaginn 3. mars hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Námskei
01 mars, 2014 meira
06 febrúar

Fullbókað á nýliðanámskeið

Fullbókað er á námskeið fyrir nýliða sem hefst núna á mánudag 10. feb. og biðlisti hefur myndast. Verið er að skoða möguleika á að hafa annað samskonar námskeið sem mun...
06 febrúar, 2014 meira
13 janúar

Námskeið fyrir nýliða

Mánudaginn 10. febrúar hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Nám
13 janúar, 2014 meira
01 október

Leiklistarsaga

Föstudaginn 4. okt. verður fitjað upp á nýjung í félagsstarfinu. Þá efnir Hörður Sigurðarson til fyrirlesturs um leiklistarsöguna. Fyrirlesturinn verður í tveimur hlutum, sá fyrri verður fluttur í Leikhúsinu fö
01 október, 2013 meira
22 október

Leiklistarnámskeið fyrir unglinga fædda 1991-1994

Leikfélag Kópavogs heldur leiklistarnámskeið fyrir unglinga með yfirskriftinni „Að segja sögu á sviði“. Kennari er Anna Brynja Baldursdóttir sem hefur numið leiklist í Rose Bruford College á Englandi og he
22 október, 2008 meira
19 september

Námskeið í leikritun

Leikfélag Kópavogs verður með námskeið í leikritun bráðlega og stjórn þess verður í styrkum höndum Hrefnu Friðriksdóttur. Á námskeiðinu verður farið í leikritun og verður sjónum einkum beint að skrifum...
19 september, 2006 meira

Sýningadagatal

febrúar 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
My Tickets is currently in testing mode. No financial transactions will be processed.