Viðburðir

Hið Ubbalega
Posted by
18 maí

Hið Ubbalega

Leikfélag Hafnarfjarðar blæs til stuttverkahátíðar í tilefni þess að sýning félagsins Ubbi kóngur – skrípaleikur í mörgum atriðum – í leikstjórn Ágústu Skúladóttur var valin til þátttöku á alþjóðle
18 maí, 2016 more
Sumarbúðir/Hvíldu í friði
Posted by
25 nóvember

Sumarbúðir/Hvíldu í friði

Unglingadeild Leikfélags Kópavogs frumsýnir leikritin Sumarbúðir og Hvíldu í friði nú um helgina. Unglingadeildin sem telur nú tvo hópa, eldri og yngri, hefur í haust verið á vikulegum leiklistarnámskeiðum. Námske
25 nóvember, 2015 more
Posted by on 24 október

Á rúmsjó

Leikstjórn: Örn Alexandersson Aðstoðarleikstjórn: Sigrún Tryggvadóttir Persónur og leikendur:  Sá litli: Guðný Hrönn Sigmundsdóttir Sá venjulegi: Guðlaug Björk Eiríksdóttir Sá feiti: Stefán Bjarnarson Netverji
24 október, 2015 more
Ást í meindýrum
Posted by
28 maí

Ást í meindýrum

Leikdagskráin Ást í meindýrum samanstendur af 5 leikþáttum í flutningi níu leikara undir stjórn þriggja leikstjóra. Þættirnir eru Ást í hraðbanka eftir Bjarna Guðmarsson, Á veröndinni einn bjartan vormorgun efti
28 maí, 2015 more
Posted by on 21 febrúar

Óþarfa offarsi

Frumsýnt 21. feb. 2015 Átta hurða farsi eftir Paul Slade Smith Aukasýningar í apríl: Lau. 17. apríl kl. 20.00 Sun. 19. apríl kl. 20.00 Fim. 23. apríl kl. 20.00  Lögreglan...
21 febrúar, 2015 more
Posted by on 29 desember

Afmæli Leikfélags Kópavogs

Þann 5. janúar næstkomandi fagnar Leikfélag Kópavogs því að 50 ár eru liðin frá stofnun þess. Af því tilefni verður efnt til afmælisfagnaðar í félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2. Allir félagar...
29 desember, 2006 more
Stjörnuljósakvöld 30. desember
Posted by
12 desember

Stjörnuljósakvöld 30. desember

Skemmtidagskrá verður á Stjörnuljósakvöldi þann 30. desember næstkomandi í Hjáleigunni Fannborg 2. Nánari upplýsingar um dagskráratriði verða auglýst síðar.
12 desember, 2006 more
Posted by on 01 desember

Leikfélag Kópavogs 50 ára

Leikfélag Kópavogs verður 50 ára þann 5. janúar næstkomandi og af því tilefni efnum við til kvöldskemmtunar í félagsheimili Kópavogs. Þeir sem áhuga hafa á því að vera með innlegg...
01 desember, 2006 more

Stiklur úr sýningum