Fréttir af húsnæðismálum

Á fundi bæjarráðs Kópavogs þann 21. júní 2007 var eftirfarandi samþykkt gerð:

g) Frá bæjarritara, dags. 20/6, kaup á húsnæði vegna Leikfélags Kópavogs. Lagt fram kauptilboð Leikfélags Kópavogs í húsnæði í Funalind.
Bæjarráð lítur jákvætt á erindið og felur bæjarritara úrvinnslu málsins.

0 Slökkt á athugasemdum við Fréttir af húsnæðismálum 617 23 júní, 2007 Fréttir, Innra starf júní 23, 2007

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum