Fróði flýgur áfram

Fróði flýgur áfram

Leiksýningin Fróði og allir hinir grislingarnir hefur fengið frábærar viðtökur og uppselt verið á nær allar sýningar. Á næstunni eru 5 sýningar sem eru ýmist uppseldar eða nálægt því. Búið er bæta við sýningum þ. 28. og 29. apríl svo enginn ætti að þurfa að missa af fjörinu í hornhúsinu hjá Fróða, Söndru, Stormi og öllum hinum sem koma við sögu.

Í gagnrýni á sýninguna sem birtist á Leiklistarvefnum segir m.a. að „… það hefði mátt vera miklu meiri sulta, að öðru leyti var þessi sýning frábær.“

Nánari upplýsingar um sýninguna er að finna hér. Miðapantanir eru á hér á vef leikfélagsins.

0 Slökkt á athugasemdum við Fróði flýgur áfram 1585 11 apríl, 2018 Fréttir apríl 11, 2018

Sýningadagatal

ágúst 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31