Fundur vegna leikdagskrár

Mánudaginn 16. september verður fundur vegna leikdagskrár sem ætlunin er að frumsýna í október. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt mæti í Leikhúsið kl. 19.30. Þar verður hulunni svipt af leikstjórum og dagskráin kynnt nánar.

0 Slökkt á athugasemdum við Fundur vegna leikdagskrár 341 14 september, 2013 Fréttir september 14, 2013

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum