Langar þig í leikhús?

Eins og venjulega eiga skuldlausir félagsmenn frímiða á leiksýningar félagsins.

Við bendum jafnframt á að eftirfarandi leikfélög veita félagsmönnum hvers annars, 50% afslátt af miðaverði á leiksýningar:
Halaleikhópurinn, Hugleikur, Leikfélag Hafnarfjarðar, Leikfélag Kópavogs, Leikfélag Mosfellssveitar, Leikfélag Selfoss og Leikfélag Ölfuss.

Leiklist eins og hvern lystir. Ert þú búinn að greiða félagsgjaldið?

0 Slökkt á athugasemdum við Langar þig í leikhús? 528 20 október, 2014 Fréttir október 20, 2014

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum