Leikdagskrá fyrir sumarfrí

Nú líður að sumri en þó hljótt hafi verið um okkur undanfarið er leikfélagið þó ekki enn farið í sumarfrí. Nú standa yfir æfingar á nokkrum leikþáttum sem sýndir verða í lok mánaðarins. Nánar verður sagt frá þessu þegar nær dregur.
Þeir sem hafa áhuga á að aðstoða við dagskrána eru beðnir um að gefa sig fram á lk@kopleik.is.

0 Slökkt á athugasemdum við Leikdagskrá fyrir sumarfrí 465 10 maí, 2015 Fréttir maí 10, 2015

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum