Leikfélagið minnir á kynningarfund

Við minnum á almennan félagsfund Leikfélags Kópavogs sem haldinn verður í Leikhúsinu við Funalind mán. 1. sept. kl. 19.30. Á dagskrá er kynning á starfinu sem framundan er í vetur. Eldri og yngri félagsmenn hvattir til að mæta og einnig eru áhugasamir um leikfélagið hjartanlega velkomnir.

Minnum einnig á kynningarfund fyrir barna- og unglinganámskeið mið. 3. sept. kl. 18.00. Nánar upplýsingar um námskeiðin hér.

0 Slökkt á athugasemdum við Leikfélagið minnir á kynningarfund 400 31 ágúst, 2014 Fréttir ágúst 31, 2014

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum