Leikistarnámskeið fyrir 13-16 ára

Leikfélagið stendur fyrir leiklistarnámskeiði fyrir 13-16 ára (8.-10. bekkur grunnskóla og 1. bekkur framhaldsskóla) í haust. Leiðbeinandi er Ástbjörg Rut Jónsdóttir sem hefur mikla reynslu af leiklistarstarfi með börnum og unglingum. Námskeiðið hefst 4. september og verður vikulega á miðvikudögum, kl. 17.00-19.00 í Leikhúsinu að Funalind 2. Námskeiðinu lýkur með leiksýningu í lok nóvember. Námskeiðsgjald er 15.000 kr. en börn í Kópavogi geta fengið tómstundastyrk vegna námskeiðsins.

Lesa nánar: Leiklistarnámskeið fyrir 13-16 ára

0 Slökkt á athugasemdum við Leikistarnámskeið fyrir 13-16 ára 382 24 ágúst, 2013 Fréttir ágúst 24, 2013

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum