Leiklistarnámskeið fyrir unglinga

Leiklistarnámskeið fyrir unglinga er hafið hjá Leikfélagi Kópavogs.

Námskeiðið er ætlað ungu fólki í Kópavogi í 8. til 10. bekk grunnskóla.

Æfingar er tvisvar í viku þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 16:30 til 18:30. Námskeiðið er fram yfir áramót og endar svo með uppfærslu á afrakstrinum.

Leiðbeinandi er Sigurþór Albert Heimisson.

Þátttökugjald er 5000 krónur, en afsláttur er veittur fyrir börn félagsmanna.
Námskeiðið er haldið í Hjáleigu Félagsheimilis Kópavogs, Fannborg 2.

Ef óskað er nánari upplýsingar er hægt að senda póst á lk@kopleik.is

0 Slökkt á athugasemdum við Leiklistarnámskeið fyrir unglinga 439 09 nóvember, 2006 Barna- og unglingadeild nóvember 9, 2006

Sýningadagatal

júlí 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31