Margt á prjónunum í Leikhúsinu

Mikið er um að vera í Leikhúsinu þessa dagana. Fyrir utan Stuttverkahátíð NEATA sem kom óvænt í fang félagsins og fór fram í Leikhúsinu um síðustu helgi, standa nú yfir æfingar á Elskhuganum eftir Harold Pinter. Leikstjóri er Örn Alexandersson en leikarar eru Anna Margrét Pálsdóttir og Arnfinnur Daníelsson. Stefnt er að frumsýningu í lok mánaðarins. Þá eru að hefjast æfingar á 4 leikþáttum sem stefnt er að sýningum á skömmu síðar. Þá eru ótalin barna- og unglinganámskeiðin sem hófust í byrjun september og standa fram í lok nóvember. Þar eru annarsvegar börn á aldrinum 11-12 ára og einnig er námskeið í gangi fyrir 13.-16 ára unglinga.

0 Slökkt á athugasemdum við Margt á prjónunum í Leikhúsinu 262 30 september, 2014 Fréttir september 30, 2014

Sýningadagatal

apríl 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
  • Fróði og allir hin…
15
  • Fróði og allir hin…
  • Fróði og allir hin…
16
17
18
19
  • Fróði og allir hin…
20
21
  • Fróði og allir hin…
22
23
24
25
26
27
28
  • Fróði og allir hin…
29
  • Fróði og allir hin…
30