Milli tveggja heima

Unglingadeildin frumsýndi fimmtudaginn 22/11 leikritið Milli tveggja heima en verkið samdi hópurinn undir styrkri stjórn leikstjórans Öddu Rutar. Eins og nafn verksins ber með sér fjallar það um hið ævintýralega æviskeið sem kemur á milli barnæsku og fullorðinsára; þetta er spennandi og oftast skemmtilegt tímabil í ævi hvers manns en hreint ekki einfalt og iðulega þarf að taka ákvarðanir sem geta ráðið miklu um framhaldið.

Lesa nánar: Milli tveggja heima – aukasýning

0 Slökkt á athugasemdum við Milli tveggja heima 439 27 nóvember, 2012 Fréttir nóvember 27, 2012

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum