Ný stjórn kjörin á aðalfundi LK

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs var haldinn fimmtudaginn 5. júní síðastliðinn. Ný stjórn var kjörin og skipa hana eftirtaldir:

Hörður Sigurðarson, formaður
Gísli Björn Heimisson, varaformaður
Héðinn Sveinbjörnsson, ritari
Arnar Ingvarsson meðstjórnandi
Sigrún Tryggvadóttir, meðstjórnandi

Í varastjórn voru kjörin:
Bjarni Guðmarsson, Gríma Kristjánsdóttir, Sveinn Ásbjörnsson, Ögmundur Jóhannesson, Örn Alexandersson

Þess má geta að Örn gaf ekki kost á sér áfram í aðalstjórn eftir 16 ára samfellda setu þar og er líklegt að um met sé þar að ræða.

0 Slökkt á athugasemdum við Ný stjórn kjörin á aðalfundi LK 309 23 júní, 2008 Fréttir, Innra starf júní 23, 2008

Sýningadagatal

júlí 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31