Nýr Leiklistarvefur

Þeir sem lifa og hrærast í leiklistinni ættu að bókamerkja www.leiklist.is, þar sem Leiklistarvefurinn hefur aðsetur. Þar er m.a. að finna stærsta leikritasafn á landinu þar sem hægt er að leita að leikritum af öllu tagi eftir mismunandi leitarskilyrðum, Leikhúsbúðina, sérverslun með leikhúsvörur og margt fleira leiklistartengt. Vefurinn var nýlega uppfærður.

0 Slökkt á athugasemdum við Nýr Leiklistarvefur 524 10 maí, 2015 Fréttir maí 10, 2015

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum