Síðustu sýningar á Bingó

Vegna niðurrifs í félagsheimili mun þurfa að stytta sýningartíma sem áætlaður var á Bingó.

Seinustu sýningar verða því:

mánudagur 30. apríl
þriðjudagur 1. maí
miðvikudagur 2. maí

Þetta munu verða allra síðustu sýningar á Bingó og jafnframt seinustu leiksýningar Leikfélags Kópavogs í Hjáleigunni, af því að á fimmtudeginum verður farið í að breyta leikhúsinu okkar í bæjarstjórnarskrifstofur.

0 Slökkt á athugasemdum við Síðustu sýningar á Bingó 280 27 apríl, 2007 Fréttir, Leiksýning apríl 27, 2007

Sýningadagatal

apríl 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
  • Fróði og allir hin…
15
  • Fróði og allir hin…
  • Fróði og allir hin…
16
17
18
19
  • Fróði og allir hin…
20
21
  • Fróði og allir hin…
22
23
24
25
26
27
28
  • Fróði og allir hin…
29
  • Fróði og allir hin…
30