Stuttvarpsleikhús af stokkunum

Leikfélag Kópavogs hefur, eins og áður hefur komið fram, ákveðið að koma á fót stuttvarpsleikhúsi á vef félagsins. Tilgangur Stuttvarpsleikhús Leikfélags Kópavogs er að flytja stutt leikrit eftir höfunda innan Leikfélags Kópavogs. Leikritin mega ekki vera lengri en 10 mínútur í fluttningi. Örn Alexandersson hefur veg og vanda af framtakinu og nú hefur hann boðað til samlestrar og spjalls miðvikudag 19. feb. kl. 20.00 í Leikhúsinu að Funalind 2. Áhugasamir mæti þangað eða hafi beint samband við Örn hér.

0 Slökkt á athugasemdum við Stuttvarpsleikhús af stokkunum 284 18 febrúar, 2014 Fréttir febrúar 18, 2014

Sýningadagatal

apríl 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
  • Fróði og allir hin…
15
  • Fróði og allir hin…
  • Fróði og allir hin…
16
17
18
19
  • Fróði og allir hin…
20
21
  • Fróði og allir hin…
22
23
24
25
26
27
28
  • Fróði og allir hin…
29
  • Fróði og allir hin…
30