Styttist í frumsýningu

Nú líður að frumsýningu á aðalviðfangsefni félagsins á leikárinu, hinu rómaða og sígilda leikverki Antons Tsjekhovs, Þremur systrum. Leikstjóri er – eins og fram hefur komið – Rúnar Guðbrandsson. Æfingar hófust fyrr í vetur en lágu síðan niðri á meðan fólk fagnaði jólum og nýari. Síðan hefur verið tekið til óspilltra málanna og allt er á fullu svíngi þessa dagana og verður frumsýnt 31. janúar.

Lesa nánar: Styttist í frumsýningu

0 Slökkt á athugasemdum við Styttist í frumsýningu 392 13 janúar, 2014 Fréttir janúar 13, 2014

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum