Tvær sýningar eftir á Elskhuganum

Nú eru að eins 2 sýningar eftir á Elskhuganum eftir Harold Pinter. Viðtökur hafa verið mjög góðar og má m.a. benda á lofsamlega umsögn Árna Hjartarsonar á Leiklistarvefnum en henn segir að Elskhuginn sé „… sýning sem áhugafólk um leiklist og leikhús ætti ekki að missa af.“
Síðustu sýningar verða fim. 6. og fös. 7. nóv. Nánar hér.

0 Slökkt á athugasemdum við Tvær sýningar eftir á Elskhuganum 369 03 nóvember, 2014 Fréttir nóvember 3, 2014

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum