Leikfélag Kópavogs boðar til aðalfundar fimmtudaginn 4. júní kl. 20..00 í Leikhúsinu að Funalind 2. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.

Stjórnarkjör – Á fundinum þarf að kjósa:
Varaformann til 2 ára.
Meðstjórnanda til 2 ára
5 varamenn í stjórn til 1 árs.
2 félagslega endurskoðendur og 1 til vara

Skuldlausir félagsmenn hafa atkvæðisrétt á fundinum og geta boðið sig fram til stjórnar og annarra embætta.
Hægt er að greiða félagsgjald 1.500 kr. í Sparisjóði Kópavogs 1135 – 26 – 41985 – kt. 700670-0749.
Listi yfir skuldlausa félaga þ. 7. maí 2009:
Lesa nánar: Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2009