Æfingar hafnar á Fróða

Æfingar hafnar á Fróða

Æfingar eru hafnar hjá Leikfélaginu á leikritinu Fróði og allir hinir grislingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard í þýðingu Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar með lögum eftir Valgeir Skagfjörð. Leikfélagið frumsýndi leikritið árið 1989 í leikstjórn Valgeirs en nú leikstýrir Örn Alexandersson sýningunni en hann lék í uppfærslunni á sínum tíma. Stefnt er að því að frumsýna í byrjun mars. 

0 Slökkt á athugasemdum við Æfingar hafnar á Fróða 1186 18 janúar, 2018 Fréttir janúar 18, 2018

Stiklur úr sýningum