Barnaleiksýningin Leitin að sumrinu hefur fengið glimrandi viðtökur. Eftir stutt hlé mæta þeir félagar aftur í jólamánuðinum með 2 sýningar; sunnudaginn 18. og miðvikudaginn 28. des.

Nokkur ummæli áhorfenda af vefnum: „… við skemmtum okkur konunglega„, „Snilldar leikrit, mæli með þessu.„, „Get ekki annað en mælt með þessari sýningu fyrir börn á öllum aldri„, „Frábær skemmtun, takk fyrir okkur“ og þannig heldur það áfram.

Miðapantanir eru hér.