Á rúmsjó – frumsýning

Leikritið Á rúmsjó eftir Sławomir Mrozek verður frumsýnt laugardaginn 25. október kl. 20.00. Leikstjóri verksins er Örn Alexandersson en leikarar eru Guðný Hrönn Sigmundsdóttir, Guðlaug Björk Eiríksdóttir, Stefán Bjarnarson, Helgi Davíðsson og Haukur Ingimarsson. Sex sýningar eru áætlaðar á verkinu.

Almennt miðaverð er 2.000 kr. Miðapantanir sendist í netfangið midasala@kopleik.is eða í síma 554 1985. Nánari upplýsingar um verkið eru hér.

0 Slökkt á athugasemdum við Á rúmsjó – frumsýning 677 21 október, 2015 Fréttir október 21, 2015

Sýningar framundan

  1. Leikróf – leikdagskrá

    1. júní kl. 17:00 - 18:00
  2. Leikróf – leikdagskrá

    2. júní kl. 19:30 - 20:30

Stiklur úr sýningum