Á sama bekk – leikdagskrá

Á sama bekk – leikdagskrá

Komið og farið eftir Samuel Beckett í þýðingu Árna Ibsen. Leikarar Birgitta Hreiðarsdóttir, Ólöf P. Úlfarsdóttir og Þórdís Sigurgeirsdóttir, leikstjóri Hörður Sigurðarson.
Um það sem skiptir máli eftir Jeannie Webb, leikarar María Björt Ármannsdóttir og Valgerður Rannveig Valgarðsdóttir, þýðandi og leikstjóri Sigrún Tryggvadóttir.
Á sama bekk eftir Sævar Sigurgeirsson, leikarar Guðný Sigurðardóttir og Sigurður Kristinn Sigurðsson, leikstjóri Hörður Sigurðarson.
Lýsing Skúli Rúnar Hilmarsson. Búningar María Björt Ármannsdóttir og leikhópurinn. Sýnt í Leikhúsinu, Funalind 2, fim. 9. janúar kl. 19.30.

Á sama bekk

Á sama bekk

Miðaverð 1000 kr. Greitt á staðnum.

0 Slökkt á athugasemdum við Á sama bekk – leikdagskrá 505 03 janúar, 2020 Fréttir, Leiksýning janúar 3, 2020

Stiklur úr sýningum