Aðalfundi lokið

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs var haldinn í Leikhúsinu þriðjudaginn 3. júní. Um 20 manns mættu á fundinn. Ekki urðu mikil tíðindi á fundinum fyrir utan smávægilega lagabreytingu. Þá gekk Jónheiður Ísleifsdóttir úr varastjórn en Anna Bryndís Einarsdóttir tók hennar stað. Hér má annars sjá hverjir skipa núverandi stjórn.

0 Slökkt á athugasemdum við Aðalfundi lokið 583 04 júní, 2014 Fréttir júní 4, 2014

Stiklur úr sýningum