Aðalfundur á fimmtudag

Við minnum á að aðalfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn í Leikhúsinu næstkomandi fimmtudag, 20. júní, og hefst kl. 20.

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. ákvæðum félagslaga. Meðal annars verður flutt skýrsla stjórnar um leikárið sem er að líða, endurskoðaðir reikningar lagðir fram og kosin ný stjórn félagsins svo nokkuð sé nefnt. Í lokin verða síðan frjálsar umræður um hvaðeina sem fundarmönnum kann á liggja á hjarta og sem viðkemur starfsemi félagsins.

0 Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur á fimmtudag 451 18 júní, 2013 Fréttir júní 18, 2013

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum