Anna Margrét formaður setti fund.

Kosning fundarstjóra og fundarritara.

Fundarstjóri: Hörður Sigurðarson

Fundaritari: Örn Alexandersson

b) Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Anna Margrét formaður las upp skýrslu stjórnar.  Sjá skýrslu stjórnar 2019.

c) Skýrslur nefnda lesnar upp.  –  Óformleg skýrsla frá hússtjórn.

d) Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár. – Reikningar samþykktir með öllum greiddum atkvæðum.

e) Stjórnarkjör.  Örn og Anna Margrét sitja áfram.  Arnfinnur, Þórdís og Valdimar ganga úr stjórn.   Þórdís Sigurgeirsdóttir, Valdimar L. Júlíusson og Sunneva Ólafsdóttir kosin í aðalstjórn.  

Varastjórn kosin til eins árs. Vilborg Valgarðsdóttir, Arnfinnur Daníelsson og Halldóra Harðardóttir kjörin í varastjórn.

f) Kosning hússtjórnar. Óbreytt,  Hörður Sigurðarson, Örn Alexandersson og Arnfinnur Daníelsson.

g) Kosningar tveggja endurskoðenda og eins til vara. Brynja Helgadóttir og Sigrún Tryggvadóttir.  Til vara Hrefna Friðriksdóttir.

h) Aðrar kosningar. Engar aðrar kosningar.

i) Lagabreytingar. Engar lagabreytingar.

j) Ákvörðun félagsgjalda.  Sama árgjald og síðast 3000 kr. 


k) Önnur mál. Dagskrá næsta leikárs viðraðar.  Ákveðið að setja upp barnleikrit í haust í leikstjórn Gunnar Björn Guðmundsson.

l) Afgreiðsla fundargerðar.  – Fundargerð samþykkt. 

Formaður sleit fundi.

Fundargerð ritaði Örn Alexandersson

Kópavogi 20.6.2019

j) Ákvörðun félagsgjalda.

k) Önnur mál.

l) Afgreiðsla fundargerðar.

Fundargerð ritaði Örn Alexandersson.