Aðalfundur LK haldinn 7. júní

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 7. júní kl. 20.00 í Leikhúsinu Funalind 2. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Athugið að fyrir fundinn eða kl. 19.00 verður opin æfing hjá Unglingadeild á fjórum leikþáttum.

0 Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur LK haldinn 7. júní 467 07 júní, 2012 Fréttir júní 7, 2012

Stiklur úr sýningum