Aðeins ein sýning eftir í nóvember

Aðeins ein sýning eftir í nóvember

Óhætt er að segja að barnasýningin okkar Leitin að sumrinu hafi fengið frábærar viðtökur. Áhorfendur, börn jafnt sem fullorðnir hafa keppst við að lýsa ánægju sinni. Nú er þó aðeins ein sýning eftir í þessum mánuði, sun. 20. nóv. Næsta sýning þar á eftir verður síðan 18. desember.

Miðaverð er 1.800 kr. en ókeypis er fyrir fullorðna í fylgd með börnum. Miðasalan er hér.

0 Slökkt á athugasemdum við Aðeins ein sýning eftir í nóvember 2530 15 nóvember, 2016 Fréttir nóvember 15, 2016

Sýningar framundan

  1. Tom, Dick & Harry

    18. janúar kl. 20:00 - 22:15
  2. Tom, Dick & Harry

    20. janúar kl. 20:00 - 22:15

Stiklur úr sýningum