Æfingar á Guttavísum eru nú við það að komast í fullan gang en fyrsti samlestur var síðasta sunnudag og tókst ljómandi vel. Eins og fram hefur komið er stefnt að frumsýningu um miðjan næsta mánuð.