Af mörgum sortum

Æfingar standa yfir á leikdagskrá sem sýnd verður fyrri hluta í desember. Dagskráin samanstendur af fjórum einþáttungum, þremur þýddum og einum hollum og heimagerðum. Hörður Sigurðarson og Örn Alexandersson stýra en þátttakendur er 10 talsins.

0 Slökkt á athugasemdum við Af mörgum sortum 463 27 nóvember, 2012 Fréttir nóvember 27, 2012

Sýningar framundan

  1. Leikróf – leikdagskrá

    1. júní kl. 17:00 - 18:00
  2. Leikróf – leikdagskrá

    2. júní kl. 19:30 - 20:30

Stiklur úr sýningum