Leikfélag Kópavogs boðar til almenns félagsfundar mánudaginn 2. september kl. 19.30 í Leikhúsinu. Á fundinum verður dagskrá vetrarins kynnt og stilltir saman strengir fyrir veturinn. Boðið verður upp á kaffi og með því. Nýir félagar boðnir sérstaklega velkomnir.
Stiklur úr sýningum
-
0 Slökkt á athugasemdum við Leitin að sumrinu 1977
-
0 Slökkt á athugasemdum við Óþarfa offarsi – Stikla 1008
-
0 Slökkt á athugasemdum við Þrjár systur – stikla 901