Leikfélagið boðar til almenns félagsfundar sunnudaginn 24. jan. kl. 11.00 í híbýlum félagsins að Funalind 2. Á dagskrá er að kynna starfsemina nú á vorönn og kanna hverjir bjóða fram krafta sína til þeirra verkefna. Kaffi og kex á boðstólum svo ekki sé nú minnst á framúrskarandi félagsskapinn.