Áttu þér draum?

Næskomandi miðvikudag, 23. janúar, hefst leiklistarnámskeið á vegum Leikfélagsins sem ætlað er byrjendum og þeim sem hafa litla leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun.

Lesa nánar: Áttu þér draum?

0 Comments Off on Áttu þér draum? 770 18 January, 2013 Fréttir January 18, 2013

Stiklur úr sýningum