Aukasýning á Þremur systrum

Uppselt er á áður auglýsta lokasýningu á Þremur systrum sun. 2. mars. Ákveðið hefur verið að bjóða upp á aukasýningu laugardaginn 8. mars.
Hægt er að kaup miða á Midakaup.is/kopleik eða með því að senda póst á midasala@kopleik.is.

Nánari upplýsingar um sýninguna.

0 Slökkt á athugasemdum við Aukasýning á Þremur systrum 693 02 mars, 2014 Fréttir mars 2, 2014

Stiklur úr sýningum