Höfundur: lensherra

Ertu með í leikþætti?

Boðað er til félagsfundar þriðjudaginn 8. okt. kl. 20.00 í Leikhúsinu. Ætlunin er að kanna áhuga félagsmanna á þátttöku í leikdagskrá sem sýnd verður í nóvember. Hvetjum alla til að mæta hvort sem ætlunin er að stíga á svið eður...

Read More

Spennandi leiklistarnámskeið

Í næstu viku hefst leiklistarnámskeið á vegum félagsins undir stjórn Grímu Kristjánsdóttur. Á námskeiðinu verður aðaláhersla lögð á persónusköpun og undirbúning leikara fyrir hlutverk í hverskonar leikverkefnum. Fyrri vikuna verður farið í æfingar sem kallast object exercise sem eru æfingar í persónusköpun og seinni vikuna verður farið í senu vinnu með persónunum sem búið er að vinna með fyrri vikuna. Gríma Kristjánsdóttir er kennari námskeiðsins, en hún lærði leiklist í CISPA í Kaupmannahöfn og útskrifaðist þaðan 2016. Hún hefur leikið víða, bæði í leikhúsi og kvikmyndum og kennt námskeið í leiklist í nokkur ár. Námskeiðið verður í 6 skipti...

Read More

Barna- og unglinganámskeið

Leynileikhúsið heldur áfram uppteknum hætti og er nú með námskeið í samstarfi við Leikfélag Kópavogs á haustönn 2019. Opnað hefur verið fyrir skráningu á https://leynileikhusid.felog.is/  Leikhúsið Funalind 2, húsnæði LEIKFÉLAGS KÓPAVOGS Á MIÐVIKUDÖGUM / hefst 18. september Kl. 16.00-17.00 4.-6. bekkur / almennt námskeið Kl. 17.00-18.20 7.-10. bekkur / UNGLINGANÁMSKEIÐ. Skráning í gangi á vef Leynileikhússins. Almenn námskeið; Kennt er einu sinni í viku í 1 klst. í senn en í lok annarinnar eru 11. og 12. tími kenndir saman og enda með sýningu í leikhúsi.  Ungu leikararnir fá búning og leikhúsförðun og aðstandendur geta komið og séð börnin blómstra á alvöru leiksviði. Lokasýningin...

Read More