Author: lensherra

Samlestur á leikriti

Leikfélag Kópavogs efnir til samlesturs á barnaleikriti þriðjudaginn 26. janúar kl. 20.00 í Leikhúsinu að Funalind 2. Leikstjóri verður Gunnar Björn Guðmundsson og ætlunin er að frumsýna á vordögum. Nýir jafnt sem gamlir félagar eru hvattir til að mæta. Vegna samkomutakmarkana er óskað eftir því að fólk tilkynni um mætingu í netfangið...

Read More

Nýliðanámskeið í október

Leiklistarnámskeiði hefur verið frestað í kjölfar þess að neyðarástandi vegna Covid-19 hefur verið lýst yfir af Almannavörnum. Við munum gefa okkur 3 vikur og taka stöðu mála þá. Í október hefst leiklistarnámskeið á vegum leikfélagsins sem ætlað er nýliðum og fólki með minni leikreynslu. Farið verður í ýmis grunnatriði sviðsleiks og áhersla lögð á praktíska nálgun. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Hörður Sigurðarson sem kennt hefur á svipuðum námskeiðum hjá leikfélaginu undanfarin ár. Námskeiðið verður 18 klst. í heildina, 3 klst. í senn í 6 skipti og aldurstakmark er 21 árs. Námskeiðsgjald er 12.000 kr. en skráðir félagsmenn greiða 5.000 kr....

Read More

Skráning á nýliðanámskeið október 2020

ATH! Fullt er á námskeiðið en hægt að skrá sig á biðlista. Skráning á leiklistarnámskeið í október 2020 Skráning á leiklistarnámskeið í október 2020 Nafn * Kennitala * Netfang * Símanúmer * Félagsgjald Greitt Ógreitt...

Read More

Fréttir

Kynningarfundur leikfélagsinsNýliðanámskeið í nóvemberRúi og Stúi snúa afturRúi og Stúi fara í fríSýningar á Rúa og Stúa hefjast að nýjuSýningum frestað á Rúa og StúaÍþróttungur á ÞingvöllumMemento mori til FæreyjaNámskeið í leikritunFundur með leikstjórum og höfundum einþáttungaLeiklistarnámskeið fyrir unglingaSamkeppni um merkiSamlestur á stuttverkumÚrslit í stuttverkasamkeppni BÍL tilkynntDagur stuttverka í Leikfélagi KópavogsLeikfélag Kópavogs 50 áraBingó hjá LK og Hugleik á vordögumHúsnæðismál Leikfélags KópavogsLeiksýningin EkkertStjörnuljósakvöld 30. desemberUnglinganámskeið komið í jólafrí Afmæli Leikfélags KópavogsFrumsýning á Allt & EkkertSeinasta Sýning á Allt & ekkertFrumsýning á MartröðBingó frumsýnt 14. aprílSíðustu sýningar á BingóFréttir af húsnæðismálumBingó – stiklaAðalfundur Leikfélags KópavogsNámskeið í leikhússporti og spunaLeikfélag Kópavogs eignast leikhúsVinnukvöldGleðisamkoma 8. desemberLeikum núnaBörn mánansFramhaldsaðalfundur Leikfélags KópavogsAðalfundur Leikfélags KópavogsNý stjórn kjörin á aðalfundi LKÁfram unnið í LeikhúsinuLeikhúsið opnar í haustVið byggjum leikhúsSkugga-Sveinn opnunarsýning í nýju leikhúsiFrumsýning á Skugga-SveiniSkugga-Sveinn 2008Stofnfélagar viðstaddir vígslu LeikhússinsLeiklistarnámskeið fyrir unglinga fædda 1991-1994Aukasýningar á Skugga-SveiniAlmennur félagsfundurSamlestur á Rúa og...

Read More

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs 2020 – Fundargerð

Anna Margrét formaður setti fund kl. 19:30 a) Kosning fundarstjóra og fundarritara. Fundarstjóri: Hörður Sigurðarson Fundaritari: Örn Alexandersson b) Skýrsla stjórnar félagsins um starf á leikárinu lesin upp. Anna Margrét fór yfir skýrslu stjórnar.  Sjá skýrslu stjórnar 2020. Samþykkt samhljóða. c) Skýrslur nefnda lesnar upp.  –  Sjá skýrslu stjórnar. d) Lagðir fram endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta reikningsár frá gjaldkera. – Samþykkt með öllum atkvæðum. e) Stjórnarkjör fært aftur fyrir lagabreytingar lið i).  Tillaga stjórnar samkvæmt lagabreytingu. Örn og Anna Margrét í tvö ár og og Dísa situr áfram í eitt ár. Varastjórn í eitt ár. Valdimar, Sunneva og Ellen – Samþykkt samhljóða. f) Kosning hússtjórnar. Óbreytt,  Hörður, Örn og Arnfinnur. g) Kosningar tveggja endurskoðenda og eins til vara. Brynja Helgadóttir og Sigrún Tryggvadóttir.  Til vara Stefán  – Samþykkt samhljóða. h) Aðrar kosningar. Engar aðrar kosningar. i) Lagabreytingar.Tillaga að lagabreytingu. Er eftirfarandi: «9. grein Stjórnarkjör  Stjórn skipa fimm menn og þrír til vara. Annað árið skal kjósa þrjá stjórnarmenn, hitt árið tvo. Kjörtímabil hvers stjórnarmanns er tvö ár. Heimilt er að endurkjósa stjórnarmenn að loknu kjörtímabili. Formann og varaformann skal kjósa sérstaklega. Gjaldkera, ritara og meðstjórnanda skal kjósa sameiginlega eftir því sem við á og skiptir stjórnin með þeim verkum. Varastjórn skal kjósa sameiginlega til eins árs. Kosningar skulu bundnar uppástungum. Stjórn er heimilt að skipa uppstillingarnefnd til að tryggja framboð í embætti.» Tillaga að breytingum: «Stjórn skipa þrír menn...

Read More