Author: lensherra

Námskeið í leikhúslýsingu

Halaleikhópurinn stendur fyrir námskeiði í leikhúslýsingu helgina 25. og 26. okt. nk. Kl. 10.00 – 15 eða 16 báða dagana. Benedikt Axelsson ljósameistari stýrir námskeiðinu sem er öllum opið. Námskeiðið hentar öllum sem vilja kynna sér betur hvernig ljós, lýsing og önnur leikhústækni virkar. Leikstjórar, tæknimenn, stjórnir leikfélaga og leikarinn sjálfur geta lært heilmikið sér til gagns ekki síður en þeir sem vilja vera ljósamenn. Markmiðið er að búa til “ljósahóp” fólks sem getur unnið saman, hjálpað til við ýmis tæknistörf og helst af öllu, hannað lýsingu saman eða til skiptis, en ekki síður að veita sem flestum þáttakendum leikfélaga innsýn í lýsinguna, hvernig hún getur hjálpað leikritinu og gefið góða hugmynd um fjárfestingar í tæknimálum! Lesa nánar: Námskeið í...

Read More

Námskeið í leikhúslýsingu

Halaleikhópurinn stendur fyrir námskeiði í leikhúslýsingu helgina 25. og 26. okt. nk. Kl. 10.00 – 15 eða 16 báða dagana. Benedikt Axelsson ljósameistari stýrir námskeiðinu sem er öllum opið. Námskeiðið hentar öllum sem vilja kynna sér betur hvernig ljós, lýsing og önnur leikhústækni virkar. Leikstjórar, tæknimenn, stjórnir leikfélaga og leikarinn sjálfur geta lært heilmikið sér til gagns ekki síður en þeir sem vilja vera ljósamenn. Markmiðið er að búa til “ljósahóp” fólks sem getur unnið saman, hjálpað til við ýmis tæknistörf og helst af öllu, hannað lýsingu saman eða til skiptis, en ekki síður að veita sem flestum þáttakendum leikfélaga innsýn í lýsinguna, hvernig hún getur hjálpað leikritinu og gefið góða hugmynd um fjárfestingar í tæknimálum! Lesa nánar: Námskeið í...

Read More

Afslættir og tilboð á leiksýningar

Skráðir félagsmenn Leikfélags Kópavogs fá reglulega tilboð á leiksýningar og ýmsa viðburði og er það að jafnaði kynnt í fréttabréfinu. Nú hafa nokkur leikfélög á suðvestuhorni landsins hafið samstarf á þessu sviði. Eftirfarandi leikfélög veita félagsmönnum hvers annars, 50% afslátt af miðaverði á leiksýningar. Félögin eru auk okkar: Halaleikhópurinn, Hugleikur, Leikfélag Hafnarfjarðar, Leikfélag Mosfellssveitar, Leikfélag Selfoss og Leikfélag Ölfuss. Þegar miðar eru pantaðir þarf að taka fram að um félagsmann í LK sé að ræða. Einnig hefur borist tilboð á sýninguna Róðarí eftir ágætan félaga okkar, Hrund Ólafsdóttur. Lesa nánar: Afslættir og tilboð á...

Read More

Stuttverkahátíð NEATA í Leikhúsinu

Fyrsta stuttverkahátíðin sem haldin er undir merkjum NEATA, Norður evrópska áhugaleikhúsráðsins verður haldin í Leikhúsinu að Funalind 2 í Kópavogi laugardaginn 4. október. Að þessu sinni koma leikþættir frá Færeyjum og Íslandi og áheyrnarfulltrúar koma frá Danmörku. Leikfélag Kópavogs hljóp undir bagga með skömmum fyrirvara þegar ekki reyndist unnt að halda hátíðina í Mosfellsbæ. Hátíðin hefst kl. 13.00 og endar á sameiginlegum hátíðarkvöldverði í Hlégarði í Mosfellsbæ. Á hátíðinni verða sýnd 16 stuttverk frá 3 upp í 15 mín. að lengd. Þegar sýningum lýkur stjórnar Sigriður Lára Sigurjónsdóttir gagnrýni og umræðum. Hátíðin er ókeypis og öllum opin en panta þarf miða fyrirfram. Nánari upplýsingar má fá á...

Read More

Stuttverkahátíð NEATA í Leikhúsinu

Fyrsta stuttverkahátíðin sem haldin er undir merkjum NEATA, Norður evrópska áhugaleikhúsráðsins verður haldin í Leikhúsinu að Funalind 2 í Kópavogi laugardaginn 4. október. Að þessu sinni koma leikþættir frá Færeyjum og Íslandi og áheyrnarfulltrúar koma frá Danmörku. Leikfélag Kópavogs hljóp undir bagga með skömmum fyrirvara þegar ekki reyndist unnt að halda hátíðina í Mosfellsbæ. Hátíðin hefst kl. 13.00 og endar á sameiginlegum hátíðarkvöldverði í Hlégarði í Mosfellsbæ. Á hátíðinni verða sýnd 16 stuttverk frá 3 upp í 15 mín. að lengd. Þegar sýningum lýkur stjórnar Sigriður Lára Sigurjónsdóttir gagnrýni og umræðum. Hátíðin er ókeypis og öllum opin en panta þarf miða fyrirfram. Nánari upplýsingar má fá á...

Read More