Author: lensherra

Margt á prjónunum í Leikhúsinu

Mikið er um að vera í Leikhúsinu þessa dagana. Fyrir utan Stuttverkahátíð NEATA sem kom óvænt í fang félagsins og fór fram í Leikhúsinu um síðustu helgi, standa nú yfir æfingar á Elskhuganum eftir Harold Pinter. Leikstjóri er Örn Alexandersson en leikarar eru Anna Margrét Pálsdóttir og Arnfinnur Daníelsson. Stefnt er að frumsýningu í lok mánaðarins. Þá eru að hefjast æfingar á 4 leikþáttum sem stefnt er að sýningum á skömmu síðar. Þá eru ótalin barna- og unglinganámskeiðin sem hófust í byrjun september og standa fram í lok nóvember. Þar eru annarsvegar börn á aldrinum 11-12 ára og einnig er námskeið í gangi fyrir 13.-16 ára...

Read More

Margt á prjónunum í Leikhúsinu

Mikið er um að vera í Leikhúsinu þessa dagana. Fyrir utan Stuttverkahátíð NEATA sem kom óvænt í fang félagsins og fór fram í Leikhúsinu um síðustu helgi, standa nú yfir æfingar á Elskhuganum eftir Harold Pinter. Leikstjóri er Örn Alexandersson en leikarar eru Anna Margrét Pálsdóttir og Arnfinnur Daníelsson. Stefnt er að frumsýningu í lok mánaðarins. Þá eru að hefjast æfingar á 4 leikþáttum sem stefnt er að sýningum á skömmu síðar. Þá eru ótalin barna- og unglinganámskeiðin sem hófust í byrjun september og standa fram í lok nóvember. Þar eru annarsvegar börn á aldrinum 11-12 ára og einnig er námskeið í gangi fyrir 13.-16 ára...

Read More

Leikdagskrá í bígerð

Leikfélagið blæs til fundar til undirbúnings leikdagskrá, laugardaginn 20. sept. kl. 12.00. Stefnt er að sýningum seinni hluta októbermánaðar. Þeir sem vilja taka þátt mæti í Leikhúsið þar sem leikfélagið býður kaffi og með...

Read More

Leikdagskrá í bígerð

Leikfélagið blæs til fundar til undirbúnings leikdagskrá, laugardaginn 20. sept. kl. 12.00. Stefnt er að sýningum seinni hluta októbermánaðar. Þeir sem vilja taka þátt mæti í Leikhúsið þar sem leikfélagið býður kaffi og með...

Read More

A spoonful of sugar…

Laugardaginn 20. sept. kl. 10.00-12.00 verður Leikhúsið tekið í gegn og gert klárt fyrir veturinn. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og leggja hönd á plóg og minnt á þau ævafornu sannindi að margar hendur vinna létt verk. Kl. 12.00 verður gert hlé á vinnu og boðið upp á kaffi og með því og fundað um leikdagskrá eins og kemur fram hér að...

Read More