Author: lensherra

Aðalfundi lokið

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs var haldinn í Leikhúsinu þriðjudaginn 3. júní. Um 20 manns mættu á fundinn. Ekki urðu mikil tíðindi á fundinum fyrir utan smávægilega lagabreytingu. Þá gekk Jónheiður Ísleifsdóttir úr varastjórn en Anna Bryndís Einarsdóttir tók hennar stað. Hér má annars sjá hverjir skipa núverandi...

Read More

Aðalfundi lokið

Aðalfundur Leikfélags Kópavogs var haldinn í Leikhúsinu þriðjudaginn 3. júní. Um 20 manns mættu á fundinn. Ekki urðu mikil tíðindi á fundinum fyrir utan smávægilega lagabreytingu. Þá gekk Jónheiður Ísleifsdóttir úr varastjórn en Anna Bryndís Einarsdóttir tók hennar stað. Hér má annars sjá hverjir skipa núverandi...

Read More

Vinnudagur og grillteiti

Áður en leikfélagið hleypir meðlimum út í vorið er blásið til vinnnudags sem lýkur síðan á grillteiti og samveru. Laugardaginn 7. júní kl. 10.00 hefst vinna í leikhúsinu og síðdegis strýkur fólk af sér svitann, grillar saman og lyftir kannski glasi til að kveðja liðið leikár. Félagar og velunnarar eru hvattir til að mæta. Vinnuframlag verður eftir getu og tökum hvers og eins. Hægt er að gera mikið gagn þó unnið sé í stuttan tíma. Kaffi og með því á boðstólum fyrir vinnufólk og einnig gesti sem eru velkomnir í heimsókn. Óskað er eftir 500 kr. framlagi hjá þeim sem mæta í grillið og er fólk beðið að láta vita af mætingu þar svo hægt sé að skipuleggja...

Read More

Vorverkin frumsýnd á þriðjudag

Leikdagskráin Vorverkin verður frumsýnd í Leikhúsinu kl. 19.30 þriðjudaginn 27. maí. Dagskráin er einnig sýnd mið. 28. maí kl. 19.30. Miðaverð er 1.000 kr. og hægt er að panta miða á Miðakaup eða með því að senda tölvupóst á midasala@kopleik.is. Minnum á að skuldlausir félagsmenn eiga boðsmiða eins og venjulega! Lesa nánar: VORVERKIN frumsýnd á...

Read More

Vinnudagur í Leikhúsinu

Laugardaginn 7. júní verður vinnudagur í leikhúsinu. Verkefni verða í boði fyrir hvers manns getu, áhuga og tíma. Kaffi á könnunni og eitthvað með því í boði félagsins. Að afloknum vinnudegi verður grillpartý sem markar lok leikársins hjá félaginu. Nánari upplýsingar um það...

Read More