Author: lensherra

Aukasýningar á Mixtúru

Leikdagskráin Mixtúra var frumsýnd föstudaginn 1. nóvember. Aukasýningar verða lau. 16. og sun. 17. nóv. kl. 20.00. Þættirnir í leikdagskránni eru Móðurímyndin eftir Alan Ayckbourn í leikstjórn Harðar Sigurðarsonar, Bílabúðin eftir Eugène Ionesco í leikstjórn Arnar Alexanderssonar og Frásögur færandi eftir leikstjórann Hrund Ólafsdóttur og leikhópinn. Alls taka tíu leikarar taka þátt. Miðaverð er 1.000 kr. Miðasala er á https://www.midakaup.is/kopleik/mixtura. Einig er hægt að panta miða á midasala@kopleik.is. Að sjálfsögðu eiga skuldlausir félagar frímiða á sýninguna eins og aðrar sýningar félagsins – það borgar sig að vera...

Read More

Aukasýningar á Mixtúru

Leikdagskráin Mixtúra var frumsýnd föstudaginn 1. nóvember. Aukasýningar verða lau. 16. og sun. 17. nóv. kl. 20.00. Þættirnir í leikdagskránni eru Móðurímyndin eftir Alan Ayckbourn í leikstjórn Harðar Sigurðarsonar, Bílabúðin eftir Eugène Ionesco í leikstjórn Arnar Alexanderssonar og Frásögur færandi eftir leikstjórann Hrund Ólafsdóttur og leikhópinn. Alls taka tíu leikarar taka þátt. Miðaverð er 1.000 kr. Miðasala er á https://www.midakaup.is/kopleik/mixtura. Einig er hægt að panta miða á midasala@kopleik.is. Að sjálfsögðu eiga skuldlausir félagar frímiða á sýninguna eins og aðrar sýningar félagsins – það borgar sig að vera...

Read More

Þrjár systur í janúar

Eins og áður hefur komið fram var leikstjórinn Rúnar Guðbrandsson ráðinn til að halda utan um aðalviðfangsefni vetrarins. Nú hefur verið ákveðið að verkefnið verði hið sívinsæla verk Antons Tsjekovs, Þrjár systur. Eins og kunnugt er er það eitt að sígildum verkum leikbókmenntanna, frumsýnt 1901. Fjórtán leikarar taka þátt og eru æfingar þegar hafnar en stefnt er á frumsýningu í lok janúar. Lesa nánar: Þrjár systur í...

Read More

Hressandi mixtúra

Leikfélagið býður fólki Mixtúru – leikdagskrá þriggja leikþátta – sem hentar vel við sleni og skammdegisdrunga. Frumsýnt verður í Leikhúsinu, Funalind 2, fös. 1. nóv. kl. 20.00 og næstu sýningar verða auglýstar síðar. Miðaverð er 1.000 kr. Miðasala á https://www.midakaup.is/kopleik/mixtura. Lesa nánar: Hressandi...

Read More

Leiklistarsaga

Föstudaginn 4. okt. verður fitjað upp á nýjung í félagsstarfinu. Þá efnir Hörður Sigurðarson til fyrirlesturs um leiklistarsöguna. Fyrirlesturinn verður í tveimur hlutum, sá fyrri verður fluttur í Leikhúsinu föstudaginn 4. okt. og hefst kl. 19.30 en sá seinni föstudaginn 1. nóv. á sama stað og tíma. Þetta er kjörinn vettvangur fyrir alla áhugamenn og hægt að lofa fróðleik og góðri...

Read More