Author: lensherra

Þjófar og lík – Aukasýningar

Aukasýningar verða á tvíleiknum Þjófum og líkum hjá leikfélaginu nú í febrúar og mars.  Um er að ræða einþáttungana Betri er þjófur í húsi en snurða á þræði og Lík til sölu eftir Dario Fo. Hægt er að kaupa miða hér.  Nánari upplýsingar um sýninguna eru...

Read More

Könnun – námskeið

Námskeið Jan-Feb 2023 Hvert er þitt mat á námskeiðinu í heild? Mjög gott Gott Í lagi Ábótavant Undirbúningur leiðbeinanda Mjög góður Góður Í lagi Ábótavant Heildarskipulag námskeiðs Mjög gott Gott Í lagi Ábótavant Finnst þér námskeiðið hagnýtt fyrir frekara leiklistarnám eða -starf? Mjög hagnýtt Nokkuð hagnýtt Lítið hagnýtt Ytri aðstæður voru... Góðar Í meðallagi Slæmar Hér geturðu sett inn frekari athugasemdir ef þú vilt If you are human, leave this field blank. Senda inn Start...

Read More

Ferðin til Limbó

Leikfélag Kópavogs frumsýnir barnaleikritið Ferðin til Limbó eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (1953-1986) sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu í janúar 1966. Leikritið byggir á barnabókinni Músabörn í geimflugi eftir sama höfund sem kom út árið 1963. Leikritið var fyrsta leikritið eftir íslenska konu sem sett var upp í Þjóðleikhúsinu. Leikritið hefur ekki verið sett upp síðan þó að það hafi hlotið mikla aðsókn á sínum tíma. Tónlist í verkinu er eftir Ingibjörgu Þorbergs og er þekkasta verkið í laginu Sé tunglið allt út tómum osti. Miðasala er á Tix.is. Leikarar og aðstandendur sýningar eru: Maggi mús: Gisli Björn Heimisson Malla mús:...

Read More