Leikfélagið hélt úti barna- og unglingastarfi um margra ára skeið með góðum árangri. Í kjölfar þess að Kópavogsbær ákvað að framlengja ekki rekstrarsamning við félagið höfum við því miður þurft að leggja af barna- og unglingastarf, a.m.k í bili.
Við mælum hinsvegar með og bendum á hið góða starf sem Leynileikhúsið stendur fyrir á því sviði og mælum með að áhugasamir skoði hvað það hefur að bjóða.