Brátt hefjast æfingar á barnaleikriti því sem til stendur að sýna eftir áramót. Verkið sem er eftir Örn Alexandersson og verður í hans stjórn er frjálslega byggt á Guttavísum og öðrum ástsælum kvæðum Stefáns Jónssonar. Nánar síðar.