Barnaleiksýning í febrúar

Brátt hefjast æfingar á barnaleikriti því sem til stendur að sýna eftir áramót. Verkið sem er eftir Örn Alexandersson og verður í hans stjórn er frjálslega byggt á Guttavísum og öðrum ástsælum kvæðum Stefáns Jónssonar. Nánar síðar.

0 Slökkt á athugasemdum við Barnaleiksýning í febrúar 463 27 nóvember, 2012 Fréttir nóvember 27, 2012

Stiklur úr sýningum