Fimmtudaginn 20.maí verður glæsilegasta Bingó aldarinnar haldið í Leikfélagi Kópavogs. Glæsilegir vinningar í boði fyrir alla aldurshópa og léttar veitingar til sölu. Trúðarnir Múskat og Kanill stjórna Bingóinu og halda stemningunni á lofti.
Vinningar eru meðal annars:

Hljómplötur frá Borginni
Út að borða á ýmsum stöðum
Gestakort í Hreyfingu og Blue Lagoon Spa
SNJÓSLEÐAFERÐ frá Mountaineers!!!!

Lesa nánar: BINGÓ aldarinnar