Bingó hjá LK og Hugleik á vordögum

Eins og tilkynnt var fyrir fáeinum dögum ætla Leikfélag Kópavogs og Hugleikur að sýna á vordögum leikritið Bingó eftir Hrefnu Friðriksdóttur í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Nú er búið að manna sýninguna og er þessir í hlutverkum:

Frá Leikfélagi Kópavogs:
Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson
Helgi Róbert Þórisson
Víðir Örn Jóakimsson

Frá Hugleik:

Anna Bergljót Thorarensen
Jenný Lára Arnórsdóttir
Júlía Hannam

Æfingar hefjast strax nú í desember, en gert er ráð fyrir frumsýningu í apríl.

0 Slökkt á athugasemdum við Bingó hjá LK og Hugleik á vordögum 473 10 desember, 2006 Fréttir, Leiksýning desember 10, 2006

Sýningadagatal

ágúst 2018

Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31