Eins og tilkynnt var fyrir fáeinum dögum ætla Leikfélag Kópavogs og Hugleikur að sýna á vordögum leikritið Bingó eftir Hrefnu Friðriksdóttur í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Nú er búið að manna sýninguna og er þessir í hlutverkum:
Frá Leikfélagi Kópavogs:
Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson
Helgi Róbert Þórisson
Víðir Örn Jóakimsson
Frá Hugleik:
Anna Bergljót Thorarensen
Jenný Lára Arnórsdóttir
Júlía Hannam
Æfingar hefjast strax nú í desember, en gert er ráð fyrir frumsýningu í apríl.