Boð á Stund á milli stríða

Hugleikur býður félagsmönnum Leikfélags Kópavogs „tveir fyrir einn“ tilboð á sýninguna Stund milli stríða sem sýnd er í Tjarnarbíói.
Tilboðið gildir fyrir eftirtalin sýningarkvöld:
2. sýning laugardagur 12. apríl kl. 20.00
3. sýning sunnudagur 13. apríl kl. 15.00
4. sýning mánudagur 21. apríl kl. 20.00
Stund milli stríða er nýr íslenskur söngleikur og er sögusviðið Reykjavík millistríðsáranna, sem reynist eiga sér merkilega margar og sláandi hliðstæður í nútímanum.
Lesa nánar: Boð á Stund á milli stríða

0 Slökkt á athugasemdum við Boð á Stund á milli stríða 712 09 apríl, 2014 Fréttir apríl 9, 2014

Stiklur úr sýningum